Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
bankaleynd
ENSKA
bank secrecy
DANSKA
bankhemmelighed
SÆNSKA
banksekretess
FRANSKA
secret bancaire
ÞÝSKA
Bankgeheimnis
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Aðildarríki skulu ekki neita að aðhafast samkvæmt ákvæðum greinar þessarar sakir bankaleyndar.

[en] States Parties shall not decline to act under the provisions of this paragraph on the ground of bank secrecy.

Skilgreining
sú skylda banka eða annars fjármálafyrirtækis að halda leyndum upplýsingum um viðskipti einstakra viðskiptavina
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Samningur Sameinuðu þjóðanna gegn fjölþjóðlegri, skipulagðri glæpastarfsemi, 12.-15.12.2000

[en] United Nations Convention against Transnational Organized Crime

Skjal nr.
T08Sglæpastarfsemi
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
banking secrecy

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira