Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðgerðaleysi
ENSKA
lack of action
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] Samkvæmt 3. mgr. 174. gr. í sáttmálanum skal Bandalagið, við mótun umhverfisstefnu sinnar, taka tillit til fyrirliggjandi, vísindalegra og tæknilegra upplýsinga, umhverfisskilyrða á hinum ýmsu svæðum Bandalagsins og efnahagslegrar og félagslegrar þróunar í Bandalaginu í heild og jafnvægis í þróun á svæðum þess, sem og til mögulegs ávinnings og kostnaðar af aðgerðum eða aðgerðaleysi.
[en] Pursuant to Article 174(3) of the Treaty, in preparing its policy on the environment, the Community is to take account of the available scientific and technical data, environmental conditions in the various regions of the Community, the economic and social development of the Community as a whole and the balanced development of its regions as well as the potential benefits and costs of action or lack of action.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 348, 24.12.2008, 84
Skjal nr.
32008L0105
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.