Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
framleiðslueining fræs
ENSKA
seed lot
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Vottunaryfirvaldið sem ber ábyrgðina skal gefa framkvæmdastjórninni og öðrum aðildarríkjum skýrslu, eigi síðar en 28. febrúar ár hvert, um niðurstöður undangengins árs að því er varðar magn af framleiddu fræi af blendingum, samræmi skoðana á vettvangi við viðeigandi kröfur, hlutfall framleiðslueininga fræs sem var hafnað vegna ófullnægjandi gæðabreyta og allar frekari upplýsingar sem rökstyðja höfnunina.


[en] The responsible certification authority shall report by 28 February of each year to the Commission and the other Member States the results of the preceding year concerning the quantity of produced hybrid seeds, compliance of the field inspections with the respective requirements, the percentage of seed lots, which have been rejected due to insufficient quality parameters, and any further information justifying that rejection.


Rit
[is] Framkvæmdartilskipun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/1927 frá 5. nóvember 2021 um breytingu á I. og II. viðauka við tilskipun ráðsins 66/402/EBE að því er varðar kröfur um fræ hveitiblendinga sem eru framleidd með umfrymisbundinni karlófrjósemi

[en] Commission Implementing Directive (EU) 2021/1927 of 5 November 2021 amending Annexes I and II to Council Directive 66/402/EEC as regards requirements for seeds of hybrid wheat produced by means of cytoplasmic male sterility

Skjal nr.
32021L1927
Aðalorð
framleiðslueining - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira