Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
auðgreinanlegur
ENSKA
identifiable
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Auðgreinanlegur flugfarmur eða flugpóstur
Markmið: Að staðfesta hvenær eða hvar farmur eða póstur verður auðgreinanlegur sem flugfarmur eða flugpóstur.
3.1. Staðfesta skal með skoðun á sviði framleiðslu, pökkunar, geymslu, vals, sendingar og á hvers konar öðrum sviðum, sem máli skipta, hvar og hvernig farmur eða póstur, sem fluttur er með flugi til ESB/EES, verður auðgreinanlegur sem slíkur.

[en] Identifiable air cargo/air mail
Objective: To establish the point (or place) where cargo/mail becomes identifiable as air cargo/air mail.
3.1. By inspection of the production, packing, storage, selection, despatch and any other relevant areas, ascertain where and how a consignment of EU/EEA bound air cargo/air mail becomes identifiable as such.

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/1998 frá 5. nóvember 2015 um ítarlegar ráðstafanir til að framfylgja sameiginlegum grunnkröfum um flugvernd

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2015/1998 of 5 November 2015 laying down detailed measures for the implementation of the common basic standards on aviation security

Skjal nr.
32015R1998
Orðflokkur
lo.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira