Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn ţýđingamiđstöđvar utanríkisráđuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Ţorgeirsdóttir
Leitarorđ Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviđa

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
diplómatahópur
ENSKA
diplomatic corps
Sviđ
utanríkisráđuneytiđ
Dćmi
Diplómatískir fulltrúar á hverjum stađ eru nefndir einu nafni "diplómatahópurinn". Venjulega er notađ franska heitiđ "le corps diplomatique" og á ensku "diplomatic corps" ("diplomatic body" heyrist einstöku sinnum). Sumir telja ađ til diplómatahópsins teljist eingöngu forstöđumenn sendiráđa, en algengast er ađ álíta hugtakiđ ná til bćđi forstöđumanna sendiráđa og allra diplómatískra starfsmanna sendiráđa, ţ.á m. sérfulltrúa eins og hermálafulltrúa, efnahagsmálafulltrúa, menningarfulltrúa o.s.frv.
Rit
Međferđ utanríkismála, 1993, 51
Orđflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efniđ hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verđur notuđ til ađ bćta gćđi ţjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráđsins. Hikađu ekki viđ ađ hafa samband ef ţig vantar ađstođ.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Ţessi síđa notar vafrakökur Lesa meira