Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aukaverkun í mönnum
ENSKA
human adverse reaction
Svið
lyf
Dæmi
[is] Aðildarríkin geta sett fram sérstakar kröfur á hendur starfandi dýralæknum og öðrum heilbrigðisstarfsmönnum viðvíkjandi skýrslugjöf um meintar, alvarlegar eða óvæntar aukaverkanir og aukaverkanir í mönnum, einkum ef slík skýrslugjöf er skilyrði fyrir markaðsleyfi.

[en] The Member States may impose specific requirements on veterinary practitioners and other health care professionals in respect of the reporting of suspected serious or unexpected adverse reactions and human adverse reactions, in particular where such reporting is a condition of the marketing authorization.

Skilgreining
[is] verkun sem er skaðleg og ekki fyrirhuguð og sem kemur fram hjá mönnum eftir að þeir hafa orðið fyrir váhrifum frá dýralyfi (32001L0082)
[en] a reaction which is noxious and unintended and which occurs in a human being following exposure to a veterinary medicine
Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2001/82/EB frá 6. nóvember 2001 um Bandalagsreglur um dýralyf

[en] Directive 2001/82/EC of the European Parliament and of the Council of 6 November 2001 on the Community code relating to veterinary medicinal products
Skjal nr.
32001L0082
Aðalorð
aukaverkun - orðflokkur no. kyn kvk.