Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðskotaefni
ENSKA
adventitious agent
DANSKA
adventiv agens
ÞÝSKA
weiteres Agens, adventives Agens
Svið
lyf
Dæmi
[is] Rannsaka skal sáningarefni, frumusöfn, sermisöfn og önnur efni af líffræðilegum uppruna og, þegar þess er kostur, upprunaefnin sem þau eru unnin úr til að tryggja að þau innihaldi ekki aðskotaefni

[en] Seed materials, cell banks, pools of serum and other material of biological origin and, whenever possible, the source materials from which they are derived shall be tested for adventitious agents.

Skilgreining
[en] any microorganism that has been unintentionally introduced into the manufacturing process of a biological product (IATE)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2001/82/EB frá 6. nóvember 2001 um Bandalagsreglur um dýralyf

[en] Directive 2001/82/EC of the European Parliament and of the Council of 6 November 2001 on the Community code relating to veterinary medicinal products

Skjal nr.
32001L0082
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.