Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
gúmviðir
ENSKA
Eucalyptus
LATÍNA
Eucalyptus
Svið
landbúnaður (plöntuheiti)
Dæmi
[is] Harðviður
Flokkur viðartegunda, þ.m.t. eru t.d. ösp, beyki, birki og gúmviðir. Heitið harðviður er notað sem andstæða við heitið mjúkviður.

[en] Hard wood
Group of wood species including e.g. aspen, beech, birch and eucalyptus. The term hardwood is used as opposite to softwood.

Skilgreining
[en] Eucalyptus is a diverse genus of flowering trees and shrubs (including a distinct group with a multiple-stem mallee growth habit) in the myrtle family, Myrtaceae. Members of the genus dominate the tree flora of Australia. There are more than 700 species of eucalyptus, mostly native to Australia, and a very small number are found in adjacent areas of New Guinea and Indonesia (Wikipedia)


Rit
[is] Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2014/687/ESB frá 26. september 2014 um að fastsetja niðurstöður um bestu, fáanlegu tækni (BAT), samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/75/ESB um losun í iðnaði, vegna framleiðslu á pappírsdeigi, pappír og pappa


[en] Commission Implementing Decision 2014/687/EU of 26 September 2014 establishing the best available techniques (BAT) conclusions, under Directive 2010/75/EU of the European Parliament and of the Council, for the production of pulp, paper and board

Skjal nr.
32014D0687
Athugasemd
Ísl. heitið ,gúmviðir´ er tiltölulega nýtt í málinu; eldri heiti eru m.a. tröllatré, ilmviðir (sem er heiti á ættinni Pittosporaceae) og gúmmítré (Ástralíu); breytt 2014.

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira