Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
alþjóðaráðstefna um einföldun formsatriða í sjóferðum og -flutningum
ENSKA
International Conference on Facilitation of Maritime Travel and Transport
Svið
flutningar (siglingar)
Dæmi
Í samningi Alþjóðasiglingamálastofnunarinnar (IMO) frá 9. apríl 1965 um einföldun formsatriða í alþjóðlegum sjóflutningum, sem samþykktur var á alþjóðaráðstefnu um einföldun formsatriða í sjóferðum og -flutningum með síðari breytingum (hér á eftir nefndur IMO FAL-samningurinn), er að finna fyrirmyndir að stöðluðum, einfölduðum eyðublöðum sem skip skulu nota til að uppfylla tiltekin formsatriði við skýrslugjöf þegar þau koma í eða láta úr höfn
Rit
Stjtíð. EB L 67, 9.3.2002, 31
Skjal nr.
32002L0006
Aðalorð
alþjóðaráðstefna - orðflokkur no. kyn kvk.