Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn ţýđingamiđstöđvar utanríkisráđuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Ţorgeirsdóttir
Leitarorđ Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviđa

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
áhafnarlisti
ENSKA
crew list
Sviđ
flutningar
Dćmi
[is] Ţessi tilskipun gildir um formsatriđi viđ skýrslugjöf ţegar skip kemur í og/eđa lćtur úr höfn í ađildarríkjum Bandalagsins, eins og kveđiđ er á um í A-hluta I. viđauka, ađ ţví er varđar skipiđ, vistir ţess, persónulega muni áhafnarinnar, áhafnarlista og farţegaskrá, ef um er ađ rćđa skip sem er heimilt ađ hafa 12 farţega innanborđs eđa fćrri
[en] This Directive shall apply to the reporting formalities on arrival in and/or departure from ports of the Member States of the Community, as set out in Annex I, Part A, relating to a ship, its stores, its crew''s effects, its crew list and, in the case of a ship certified to carry 12 passengers or fewer, its passenger list.
Rit
Stjórnartíđindi EB L 67, 9.3.2002, 32
Skjal nr.
32002L0006
Orđflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efniđ hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verđur notuđ til ađ bćta gćđi ţjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráđsins. Hikađu ekki viđ ađ hafa samband ef ţig vantar ađstođ.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Ţessi síđa notar vafrakökur Lesa meira