Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
áhafnarlisti
ENSKA
crew list
Svið
flutningar (siglingar)
Dæmi
[is] Þessi tilskipun gildir um formsatriði við skýrslugjöf þegar skip kemur í og/eða lætur úr höfn í aðildarríkjum Bandalagsins, eins og kveðið er á um í A-hluta I. viðauka, að því er varðar skipið, vistir þess, persónulega muni áhafnarinnar, áhafnarlista og farþegaskrá, ef um er að ræða skip sem er heimilt að hafa 12 farþega innanborðs eða færri.

[en] This Directive shall apply to the reporting formalities on arrival in and/or departure from ports of the Member States of the Community, as set out in Annex I, Part A, relating to a ship, its stores, its crew''s effects, its crew list and, in the case of a ship certified to carry 12 passengers or fewer, its passenger list.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2002/6/EB frá 18. febrúar 2002 um formsatriði við skýrslugjöf að því er varðar skip sem koma í og/eða láta úr höfn í aðildarríkjum Bandalagsins

[en] Directive 2002/6/EC of the European Parliament and of the Council of 18 February 2002 on reporting formalities for ships arriving in and/or departing from ports of the Member States of the Community

Skjal nr.
32002L0006
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira