Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
trúfrelsi
ENSKA
freedom of religion
FRANSKA
liberté de religion
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Hver samningsaðili skal tryggja að við framkvæmd þessarar bókunar, þ.m.t. þegar refsinæmi skv. 2.6. gr. er ákveðin, henni beitt og hún framkvæmd, séu virtar skuldbindingar á sviði mannréttinda, einkum frjáls för, tjáningarfrelsi, félagafrelsi og trúfrelsi eins og lýst er, eftir því sem við á um viðkomandi samningsaðila, í Mannréttindasáttmála Evrópu, alþjóðasamningnum um borgaraleg og stjórnmálaleg réttindi og öðrum skuldbindingum að þjóðarétti.

[en] Each Party shall ensure that the implementation of this Protocol, including the establishment, implementation and application of the criminalisation under Articles 2 to 6, is carried out while respecting human rights obligations, in particular the right to freedom of movement, freedom of expression, freedom of association and freedom of religion, as set forth in, where applicable to that Party, the Convention for the Protection of Human Rights and Fundamental Freedoms, the International Covenant on Civil and Political Rights, and other obligations under international law.

Skilgreining
frelsi til að velja sér, skipta um og rækja trú sína. T. er varið í 63. gr. stjskr. og 9. gr. MSE [mannréttindasáttmála Evrópu]
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] DRÖG VIÐBÓTARBÓKUN VIÐ SAMNING EVRÓPURÁÐSINS UM VARNIR GEGN HRYÐJUVERKUM

[en] DRAFT ADDITIONAL PROTOCOL TO THE COUNCIL OF EUROPE CONVENTION ON THE PREVENTION OF TERRORISM

Skjal nr.
UÞM2015050016
Athugasemd
Sjá einnig Safn Evrópusamninga. Rit á vegum utanríkisráðuneytisins og Evrópuráðsins í Strassborg, 2000.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira