Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
áætlunartímabil
ENSKA
scheduling-period
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Áður en rekstrartakmarkanir eru innleiddar skulu lögbær yfirvöld gefa aðildarríkjunum, framkvæmdastjórninni og viðkomandi hagsmunaaðilum sex mánaða frest, sem lýkur a.m.k. tveimur mánuðum áður en breyturnar fyrir samræmingu afgreiðslutíma eru ákvarðaðar, eins og skilgreint er í m-lið 2. gr. reglugerðar ráðsins (EBE) nr. 95/93, að því er varðar viðkomandi flugvöll á viðeigandi áætlunartímabili.

[en] Before introducing an operating restriction, the competent authorities shall give to the Member States, the Commission and the relevant interested parties six months notice, ending at least two months prior to the determination of the slot coordination parameters as defined in point (m) of Article 2 of Council Regulation (EEC) No 95/93 for the airport concerned for the relevant scheduling period.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 598/2014 frá 16. apríl 2014 um að setja reglur og koma á málsmeðferð við innleiðingu rekstrartakmarkana vegna hávaða á flugvöllum í Sambandinu innan yfirvegaðs mats á úrræðum og um niðurfellingu tilskipunar 2002/30/EB

[en] Regulation (EU) No 598/2014 of the European Parliament and of the Council of 16 April 2014 on the establishment of rules and procedures with regard to the introduction of noise-related operating restrictions at Union airports within a Balanced Approach and repealing Directive 2002/30/EC

Skjal nr.
32014R0598
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira