Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afskekkt svæði
ENSKA
remote region
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] Þegar afskekkt svæði eru tengd Evrópska efnahagssvæðinu með ýmiss konar flutningsleiðum, þ.m.t. óbeinum leiðum, ætti aðstoð að vera möguleg fyrir allar þessar leiðir og flutning allra flutningsaðila sem starfa á þessum leiðum. Veita ætti aðstoð án mismununar að því er varðar hver flutningsaðilinn er eða tegund þjónustu og getur hún tekið til áætlunar-, leigu- og lággjaldaferða.

[en] Where a remote region is linked to the European Economic Area by several transport routes, including indirect routes, aid should be possible for all those routes and for transport by all carriers operating on these routes. Aid should be granted without discrimination as to the identity of the carrier or type of service and may include regular, charter and low-cost services.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 651/2014 frá 17. júní 2014 þar sem tilgreindir eru tilteknir flokkar aðstoðar sem samrýmast innri markaðnum til beitingar á 107. og 108. gr. sáttmálans

[en] Commission Regulation (EU) No 651/2014 of 17 June 2014 declaring certain categories of aid compatible with the internal market in application of Articles 107 and 108 of the Treaty

Skjal nr.
32014R0651
Aðalorð
svæði - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira