Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn ţýđingamiđstöđvar utanríkisráđuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Ţorgeirsdóttir
Leitarorđ Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviđa

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ađgangur almennings
ENSKA
public access
Sviđ
hugtak, almennt notađ í EB-/ESB-textum
Dćmi
[is] Skrár yfir losun og flutning mengunarefna (hér á eftir nefndar skrár yfir losun og flutninga mengunarefna) eru kostnađarhagkvćm tćki sem stuđla ađ ţví ađ bćta árangur í umhverfismálum, veita almenningi ađgang ađ upplýsingum um losun mengunarefna og flutning mengunarefna og úrgangs af vettvangi og nýtast ţegar fylgst er međ horfum, ţegar sýnt er fram á árangur í ţví ađ draga úr mengun, viđ eftirlit međ ţví ađ fariđ sé ađ tilgreindum alţjóđasamningum, viđ forgangsröđun og ţegar meta skal árangur af stefnu og áćtlunum Bandalagsins og einstakra ríkja ţess.
[en] Pollutant release and transfer registers (hereinafter PRTRs) are a cost-effective tool for encouraging improvements in environmental performance, for providing public access to information on releases of pollutants and off-site transfers of pollutants and waste, and for use in tracking trends, demonstrating progress in pollution reduction, monitoring compliance with certain international agreements, setting priorities and evaluating progress achieved through Community and national environmental policies and programmes.
Rit
Stjórnartíđindi Evrópusambandsins L 33, 4.2.2006, 37
Skjal nr.
32006R0166
Ađalorđ
ađgangur - orđflokkur no. kyn kk.

Var efniđ hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verđur notuđ til ađ bćta gćđi ţjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráđsins. Hikađu ekki viđ ađ hafa samband ef ţig vantar ađstođ.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Ţessi síđa notar vafrakökur Lesa meira