Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
eista
ENSKA
testis
Svið
lyf
Dæmi
[is] Losa skal alla viðloðandi vefi frá lifur, nýrum, nýrnahettum, eistum, eistalyppum, legi, eggjastokkum, hóstarkirtli, milta, heila og hjarta allra dýranna (að undanskildum þeim sem finnast dauðvona og/eða eru aflífuð í tilrauninni), eftir því sem við á, og þessi líffæri skulu vigtuð blaut eins fljótt og hægt er eftir krufningu, þ.e. áður en þau þorna.

[en] The liver, kidneys, adrenals, testes, epididymides, uterus, ovaries, thymus, spleen, brain and heart of all animals (apart from those found moribund and/or intercurrently killed) should be trimmed of any adherent tissue, as appropriate, and their wet weight taken as soon as possible after dissection to avoid drying.

Skilgreining
[is] kynkirtill karlmanns (Orðaskrá úr uppeldis- og sálarfræði á vef Árnastofnunar)

[en] the male gonad; either of the paired egg-shaped glands normally situated in the scrotum, in which the spermatozoa develop (IATE, Medical science)

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2001/59/EB frá 6. ágúst 2001 um tuttugustu og áttundu aðlögun að tækniframförum á tilskipun ráðsins 67/548/EBE um samræmingu ákvæða í lögum og stjórnsýslufyrirmælum um flokkun, pökkun og merkingu hættulegra efna

[en] Commission Directive 2001/59/EC of 6 August 2001 adapting to technical progress for the 28th time Council Directive 67/548/EEC on the approximation of the laws, regulations and administrative provisions relating to the classification, packaging and labelling of dangerous substances

Skjal nr.
32001L0059s150-199
Athugasemd
[en] Testis er í ft. testes.
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira