Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hlaupandi meðaltal
ENSKA
rolling average
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Aðlaga skal, eins og við á, fjölda endurgjaldslausra losunarheimilda sem er úthlutað til stöðva sem hafa, eins og metið er samkvæmt hlaupandi meðaltali yfir tvö ár, aukið við eða dregið úr rekstri um meira en 15%, samanborið við þann fjölda sem var upphaflega notaður til að ákvarða úthlutun án endurgjalds fyrir viðkomandi tímabil sem um getur í 1. mgr. 11. gr.

[en] The level of free allocations given to installations whose operations have increased or decreased, as assessed on the basis of a rolling average of two years, by more than 15 % compared to the level initially used to determine the free allocation for the relevant period referred to in Article 11(1) shall, as appropriate, be adjusted.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/410 frá 14. mars 2018 um breytingu á tilskipun 2003/87/EB til að efla kostnaðarhagkvæmar losunarskerðingar og fjárfestingar sem fela í sér litla losun kolefna og á ákvörðun (ESB) 2015/1814

[en] Directive (EU) 2018/410 of the European Parliament and of the Council of 14 March 2018 amending Directive 2003/87/EC to enhance cost-effective emission reductions and low-carbon investments, and Decision (EU) 2015/1814

Skjal nr.
32018L0410
Aðalorð
meðaltal - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira