Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn ţýđingamiđstöđvar utanríkisráđuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Ţorgeirsdóttir
Leitarorđ Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviđa

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
almenna mannréttindayfirlýsingin
ENSKA
Universal Declaration of Human Rights
DANSKA
verdenserklćringen om menneskerettigheder
FRANSKA
Déclaration universelle des droits de l´homme, DUDH
ŢÝSKA
Allgemeine Erklärung der Menschenrechte, AEMR
Sviđ
milliríkjasamningar (samningaheiti)
Dćmi
[is] ... SEM ÁRÉTTA skuldbindingu sína um ađ virđa lýđrćđi, mannréttindi og mannfrelsi, einnig stjórnmálafrelsi og efnahagsfrelsi í samrćmi viđ skyldur sínar ađ ţjóđarétti, ţ.m.t. samkvćmt sáttmála Sameinuđu ţjóđanna og almennu mannréttindayfirlýsingunni, ...

[en] ... REAFFIRMING their commitment to democracy, human rights and fundamental freedoms, and to the political and economic freedoms, in accordance with their obligations under international law, including the United Nations Charter and the Universal Declaration of Human Rights;

Skilgreining
yfirlýsing samţykkt á allsherjarţingi SŢ 10. desember 1948 um hvađa mannréttindi ađildarríkin skyldu vernda. Ekki er um bindandi ţjóđréttarsamning ađ rćđa en m. telst ţó hafa mikiđ vćgi ađ ţjóđarétti fyrir ţunga venju og hefđar
(Lögfrćđiorđabók. Ritstj. Páll Sigurđsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] BÓKUN UM BREYTINGU Á FRÍVERSLUNARSAMNINGNUM MILLI LÝĐVELDISINS ALBANÍU OG EFTA-RÍKJANNA

[en] PROTOCOL AMENDING THE FREE TRADE AGREEMENT BETWEEN THE REPUBLIC OF ALBANIA AND THE EFTA STATES

Skjal nr.
UŢM2016020037
Athugasemd
Ţessi yfirlýsing er almennt nefnd ,mannréttindayfirlýsing Sameinuđu ţjóđanna´ en í laga- og samningstextum ţýđingamiđstöđvar er talađ um ,almennu mannréttindayfirlýsinguna´.

Ađalorđ
mannréttindayfirlýsing - orđflokkur no. kyn kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
mannréttindayfirlýsing Sameinuđu ţjóđanna
mannréttindayfirlýsing SŢ
ENSKA annar ritháttur
UDHR

Var efniđ hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verđur notuđ til ađ bćta gćđi ţjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráđsins. Hikađu ekki viđ ađ hafa samband ef ţig vantar ađstođ.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Ţessi síđa notar vafrakökur Lesa meira