Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ytri aflgjafi
ENSKA
external power supply
Svið
orka og iðnaður
Dæmi
[is] Skrifstofubúnaður og rafeindabúnaður fyrir neytendur er oft knúinn af ytri aflgjöfum sem umbreyta rafmagni frá rafkerfinu. Orkunýtni ytri aflgjafa við umbreytingu rafmagns er mikilvægur þáttur orkunýtingar slíkra vara og því eru ytri aflgjafar einn flokkur forgangsvara og setja skal kröfur varðandi visthönnun fyrir þá.
[en] Office equipment and consumer electronics are often powered by external power supplies (EPS) which convert electricity from the mains power source. The power conversion efficiency of external power supplies is an important aspect of the energy performance of such products, and thus external power supplies are one of the priority product groups for which ecodesign requirements should be established.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 93, 7.4.2009, 3
Skjal nr.
32009R0278
Athugasemd
Áður þýtt sem ,utanaðkomandi aflgjafi´ en breytt 2011.
Aðalorð
aflgjafi - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira