Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn ţýđingamiđstöđvar utanríkisráđuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Ţorgeirsdóttir
Leitarorđ Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviđa

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
alvarlegt meintilvik
ENSKA
serious adverse event
Sviđ
lyf
Dćmi
[is] Til ađ tryggja góđa lýđheilsu er nauđsynlegt, viđ skipti milli ađildarríkjanna á líffćrum úr mönnum, ađ hafa ítarlegar, samrćmdar verklagsreglur um sendingu upplýsinga varđandi greiningu á eiginleikum líffćra og líffćragjafa, rekjanleika líffćra og tilkynninga um alvarleg meintilvik og aukaverkanir.

[en] In order to ensure a high level of public health the exchange of human organs between Member States requires a detailed set of uniform procedural rules for the transmission of information on organs and donor characterisation, for the traceability of organs and for the reporting of serious adverse events and reactions.

Rit
[is] Framkvćmdartilskipun framkvćmdastjórnarinnar 2012/25/ESB frá 9. október 2012 um tilhögun upplýsingaskipta sem varđa skipti milli ađildarríkjanna á líffćrum úr mönnum sem eru ćtluđ til ígrćđslu
[en] Commission Implementing Directive 2012/25/EU of 9 October 2012 laying down information procedures for the exchange, between Member States, of human organs intended for transplantation
Skjal nr.
32012L0025
Athugasemd
Ţessi ţýđing á viđ um klínískar rannsóknir en ef um almenna lyfjanotkun er ađ rćđa á viđ ţýđingin alvarleg aukaverkun.
Ađalorđ
meintilvik - orđflokkur no. kyn hk.

Var efniđ hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verđur notuđ til ađ bćta gćđi ţjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráđsins. Hikađu ekki viđ ađ hafa samband ef ţig vantar ađstođ.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Ţessi síđa notar vafrakökur Lesa meira