Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
bot
ENSKA
baud
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Ef annar hraði en sjálfgefni flutningshraðinn í botum er ekki studdur (eða ef flutningshraðinn í botum, sem valinn er, er ekki studdur) skal kortið bregðast við með réttum hætti við vali á samskiptareglum fyrir sendingar í samræmi við ISO/IEC-staðal 7816-3 með því að sleppa PPS1-bætinu

[en] If no other baud rate than the default one are supported (or if the selected baud rate is not supported), the card shall respond to the PTS correctly according to ISO/IEC 7816-3 by omitting the PPS1 byte.

Skilgreining
mælieining fyrir mótunarhraða, jöfn fjölda merkjastaka á sekúndu þar sem öll slík stök eru jafnlöng og hvert stak stendur fyrir einn eða fleiri bita (Tölvuorðasafn í Orðabanka Árnastofnunar)


Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1360/2002 frá 13. júní 2002 um sjöundu aðlögun að tækniframförum á reglugerð ráðsins (EBE) nr. 3281/85 um að taka upp skráningarbúnað í ökutækjum í flutningum á vegum

[en] Commission Regulation (EC) No 1360/2002 of 13 June 2002 adapting for the seventh time to technical progress Council Regulation (EEC) No 3821/85 on recording equipment in road transport

Skjal nr.
32002R1360-E
Athugasemd
Fyrir sum mótöld sem starfa við hraða sem er 1200 bitar/s eða meiri er mótunarhraðinn, gefinn í botum, venjulega minni en bitahraðinn af því að fleiri en einn biti flytjast með hverju merkjastaki. ,Bot´ er lagað eftir enska orðinu ,baud´ sem dregið er af nafni franska uppfinningamannsins Baudot (úr Tölvuorðasafni í Orðabanka Ísl. málstöðvar).

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira