Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tæki á jörðu niðri
ENSKA
ground aid
DANSKA
hjælpemidler paa bakken
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Samræmd fullgildingarúttekt Alþjóðaflugmálastofnunarinnar fór fram í nóvember og desember 2014 til að fullgilda framvindu framkvæmdar áætlunar lögbærra flugmálayfirvalda í Mósambík, Instituto de Aviação Civil de Moçambique (IACM), um aðgerðir til úrbóta. Samræmd fullgildingarúttekt Alþjóðaflugmálastofnunarinnar tók til löggjafar um almenningsflug í Mósambík, innra skipulags Flugmálastjórnar Mósambík, flugvalla og tækja á jörðu niðri sem og flugleiðsöguþjónustu í Mósambík.

[en] An ICAO Coordinated Validation Mission took place in November and December 2014 in order to validate the progress of the implementation of the Corrective Action Plan of the competent civil aviation authorities in Mozambique, the Instituto de Aviação Civil de Moçambique (IACM). The ICAO Coordinated Validation Mission covered the areas of the civil aviation legislation in Mozambique, the internal organisation of IACM, the aerodromes and ground aids and the air navigations services in Mozambique.

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/1014 frá 25. júní 2015 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 474/2006 um að stofna skrá Bandalagsins yfir flugrekendur sem er bannað að stunda flugrekstur innan Bandalagsins

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2015/1014 of 25 June 2015 amending Regulation (EC) No 474/2006 establishing the Community list of air carriers which are subject to an operating ban within the Community

Skjal nr.
32015R1014
Athugasemd
Úr þýðingu á JAR-OPS 1.430, E-kafli, 1
Aðalorð
tæki - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
nafnliður með forsetningarlið

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira