Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
mismunur
ENSKA
variation
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Í öllum aðildarríkjum skulu hraðamælar fyrir vélknúin ökutæki á tveimur eða þremur hjólum fullnægja tilteknum tækniforskriftum sem mælt er fyrir um sem lögbundnar kröfur sem eru breytilegar frá einu aðildarríki til annars. Slíkur mismunur er hindrun í viðskiptum innan Bandalagsins.

[en] In every Member State, two- or three-wheel motor vehicles must, as regards speedometers, display certain technical characteristics laid down as compulsory requirements that vary from Member State to Member State; such variation constitutes an obstacle to intra-Community trade.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2000/7/EB frá 20. mars 2000 um hraðamæla fyrir vélknúin ökutæki á tveimur eða þremur hjólum og um breytingu á tilskipun ráðsins 92/61/EBE um gerðarviðurkenningu á vélknúnum ökutækjum á tveimur eða þremur hjólum

[en] Directive 2000/7/EC of the European Parliament and of the Council of 20 March 2000 on speedometers for two- or three-wheel motor vehicles and amending Council Directive 92/61/EEC on the type-approval of two- or three-wheel motor vehicles

Skjal nr.
32000L0007
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira