Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vængbjálki
ENSKA
spar
Svið
tæki og iðnaður
Dæmi
[is] Aðildarríkjunum er heimilt, til 31. desember 1984, að leyfa á yfirráðasvæði sínu notkun endurunninna hitaplastsambanda ... til stuðnings, viðhalds og sem bindiefni fyrir hluti til að auðvelda nákvæmnisvinnu og mótun við framleiðslu eða viðhald á flugvéla- og skipa-gashverflum, kjarnakljúfum, hálfleiðarabúnaði, skipa- og flugvélaskrokkum, vængbjálkum og langböndum, hárnákvæmum linsum og sjónlinsum, mælitækjum, og prófunarefnum fyrir sprautusteypibúnað á starfssvæðum sem eru sérstaklega tilkynnt lögbærum yfirvöldum og þar sem yfirvöld hafa aðgang að skrám um notkun þessara efna.


[en] Until 31 December 1984 Member States may allow the use, in their territory, of re-usable thermoplastic tooling compounds ... for the support, retention and stabilizing of parts in order to facilitate their precision machining and forming in the manufacture or maintenance of aircraft and marine gas turbines, nuclear reactors, semi-conductor devices, ship and aircraft frames, spars and stringers, high-precision and optical lenses, tool gauges and trial models for injection-moulding tools in premises notified for this purpose to the competent authorities where records of the use of this substance are kept available for these authorities.


Rit
[is] Tilskipun ráðsins 82/828/EBE frá 3. desember 1982 um þriðju breytingu (PCT) á tilskipun 76/769/EBE um samræmingu ákvæða í lögum og stjórnsýslufyrirmælum aðildarríkjanna varðandi takmörkun á sölu og notkun tiltekinna skaðlegra efna og efnablandna

[en] Council Directive 82/828/EEC of 3 December 1982 amending, for the third time (PCT), Directive 76/769/EEC on the approximation of the laws, regulations and administrative provisions of the Member States relating to restrictions on the marketing and use of certain dangerous substances and preparations

Skjal nr.
31982L0828
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira