Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
belgávöxtur
ENSKA
pulse
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] 0300000 3. ÞURRKAÐIR BELGÁVEXTIR
0300010 Baunir
0300020 Linsubaunir
0300030 Ertur
0300040 Úlfabaunir

[en] 0300000 3. PULSES, DRY
0300010 Beans
0300020 Lentils
0300030 Peas
0300040 Lupins

Skilgreining
[en] 1 dry grain legumes which contain a fix number of seeds in a pod (IATE)
2 the edible part of a leguminous plant used as food, or the plant itself (IATE);
pulses are part of the legume family, but the term ,pulse´ refers only to the dried seed. Dried peas, edible beans, lentils and chickpeas are the most common varieties of pulses (www.pulsecanada.com/about-us/what-is-a-pulse)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 839/2008 frá 31. júlí 2008 um breytingu á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 396/2005 að því er varðar II., III. og IV. viðauka um hámarksgildi fyrir varnarefnaleifar í eða á tilteknum afurðum

[en] Commission Regulation (EC) No 839/2008 of 31 July 2008 amending Regulation (EC) No 396/2005 of the European Parliament and of the Council as regards Annexes II, III and IV on maximum residue levels of pesticides in or on certain products

Skjal nr.
32008R0839
Athugasemd
Eins og kemur fram í skilgr. í IATE (Orðabanka ESB) er hugtakið ,pulse´ ýmist haft um æta hluta belgjurtanna (belgávöxtinn, einkum þurrkaðan) eða plöntuna í heild. Sá hluti belgjurta, sem er notaður sem grænmeti, eru aldinin eða belgávextirnir.

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira