Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ákvæði um vernd persónuupplýsinga
ENSKA
provisions on the protection of personal data
FRANSKA
dispositions en matière de protection des données
ÞÝSKA
datenschutzrechtliche Bestimmungen
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Mælt er fyrir um ákvæðin í lögum LXIII frá 17. nóvember 1992 sem öðluðust gildi 1. maí 1993. Í lögum um ýmsar sérgreinar eru einnig ákvæði um vernd persónuupplýsinga á ýmsum sviðum, svo sem í hagskýrslum, markaðsrannsóknum, vísindarannsóknum og á heilbrigðissviði.

[en] The legal provisions are laid down by Law LXIII of 17 November 1992, which entered into force on 1 May 1993. Various sectoral laws have also incorporated provisions on the protection of personal data in various areas such as statistics, market research, scientific research and health.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2000/519/EB frá 26. júlí 2000 sem byggð er á tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 95/46/EB og fjallar um fullnægjandi vernd persónuupplýsinga í Ungverjalandi

[en] Commission Decision 2000/519/EC of 26 July 2000 pursuant to Directive 95/46/EC of the European Parliament and of the Council on the adequate protection of personal data provided in Hungary

Skjal nr.
32000D0519
Aðalorð
ákvæði - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
nafnliður með forsetningarlið

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira