Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn ţýđingamiđstöđvar utanríkisráđuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Ţorgeirsdóttir
Leitarorđ Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviđa

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ađalskrifstofa Alţjóđasambands sakamálalögreglunnar í hverju landi
ENSKA
national central bureau of the International Criminal Police Organisation
FRANSKA
bureau central national de l´Organisation Internationale de Police Criminelle
ŢÝSKA
nationales Zentralbüro der Internationalen Kriminalpolizeilichen Organisation
Sviđ
dómsmálasamstarf
Dćmi
[is] 53. gr.
1. Beiđnir um réttarađstođ og svör viđ ţeim má senda beint á milli dómsmálayfirvalda.
2. Ákvćđi 1. mgr. koma ekki í veg fyrir ađ beiđnir séu sendar og ţeim svarađ í gegnum dómsmálaráđuneyti viđkomandi landa eđa í gegnum ađalskrifstofur Alţjóđasambands sakamálalögreglunnar (INTERPOL) í hverju landi.
3. Beiđnir um tímabundinn flutning eđa gegnumflutning einstaklinga, sem eru í gćsluvarđhaldi eđa fangelsi eđa sćta annars konar frjálsrćđissviptingu, skal senda í gegnum dómsmálaráđuneytin, og einnig beiđnir um reglubundin eđa tilfallandi upplýsingaskipti úr sakaskrá.


[en] Article 53
1. Requests for assistance may be made directly between judicial authorities and returned via the same channels.
2. Paragraph 1 shall not prejudice the possibility of requests being sent and returned between Ministries of Justice or through national central bureaux of the International Criminal Police Organisation.
3. Requests for the temporary transfer or transit of persons who are under provisional arrest, being detained or who are the subject of a penalty involving deprivation of liberty, and the periodic or occasional exchange of information from the judicial records must be effected through the Ministries of Justice.

Rit
Samningur um framkvćmd Schengen-samkomulagsins frá 14. júní 1985 milli ríkisstjórna ríkja Benelúx-efnahagssambandsins, Sambandslýđveldisins Ţýskalands og Lýđveldisins Frakklands um afnám í áföngum á eftirliti á sameiginlegum landamćrum, 19.6.1990, 53. gr., 2. mgr.
Skjal nr.
42000A0922(02)
Ađalorđ
ađalskrifstofa - orđflokkur no. kyn kvk.

Var efniđ hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verđur notuđ til ađ bćta gćđi ţjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráđsins. Hikađu ekki viđ ađ hafa samband ef ţig vantar ađstođ.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Ţessi síđa notar vafrakökur Lesa meira