Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
för
ENSKA
movement
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Greiður aðgangur í gervöllu Sambandinu að efnisveituþjónustu á Netinu, sem er löglega veitt neytendum í búsetuaðildarríki þeirra, er mikilvægur fyrir snurðulausa starfsemi innri markaðarins og fyrir skilvirka beitingu meginreglnanna um frjálsa för fólks og frjálsa þjónustustarfsemi.

[en] Seamless access throughout the Union to online content services that are lawfully provided to consumers in their Member State of residence is important for the smooth functioning of the internal market and for the effective application of the principles of free movement of persons and services.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/1128 frá 14. júní 2017 um flytjanleika efnisveituþjónustu á Netinu yfir landamæri á innri markaðnum

[en] Regulation (EU) 2017/1128 of the European Parliament and of the Council of 14 June 2017 on cross-border portability of online content services in the internal market

Skjal nr.
32017R1128
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira