Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
endurheimtanleg fjárhæð
ENSKA
recoverable amount
Svið
félagaréttur (reikningsskil)
Dæmi
[is] Í IAS-staðli 38, óefnislegar eignir, og IAS-staðli 22 (endurskoðaður 1998), sameining fyrirtækja, er t.d. gerð krafa um að endurheimtanleg fjárhæð óefnislegra eigna og viðskiptavildar, sem er afskrifuð á meira en 20 árum, skuli metin árlega.

[en] For example, IAS 38, intangible assets, and IAS 22 (revised 1998), business combinations, require that the recoverable amount of intangible assets and goodwill that are amortised over more than 20 years should be estimated annually.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1725/2003 frá 29. september 2003 um innleiðingu tiltekinna, alþjóðlegra reikningsskilastaðla í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1606/2002

[en] Commission Regulation (EC) No 1725/2003 of 29 September 2003 adopting certain international accounting standards in accordance with Regulation (EC) No 1606/2002 of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32003R1725 (Alþjóðlegur reikningsskilastaðall, IAS-staðall 36)
Aðalorð
fjárhæð - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira