Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
stangartenging hemla
ENSKA
brake rod linkage
Svið
vélar
Dæmi
[is] Í stjórnbúnaði fyrir eftirvagna með dráttarbeisli og fleiri en einn ás, þar sem stangartenging hemlanna er háð staðsetningu dráttarbúnaðarins, skal færsla stjórnbúnaðar s vera meiri en raunfærsla stjórnbúnaðarins s og skal munurinn a.m.k. samsvara tapfærslunni so.

[en] In control devices for multi-axled drawbar towed vehicles where the brake rod linkage depends on the position of the towing device, the control device travel s shall be longer than the effective (useful) control device travel s, the difference being at least equivalent to the loss of travel so.

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/68 frá 15. október 2014 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 167/2013 að því er varðar kröfur um hemlun ökutækja vegna viðurkenningar á ökutækjum fyrir landbúnað og skógrækt

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2015/68 of 15 October 2014 supplementing Regulation (EU) No 167/2013 of the European Parliament and of the Council with regard to vehicle braking requirements for the approval of agricultural and forestry vehicles

Skjal nr.
32015R0068
Aðalorð
stangartenging - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira