Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sjóðstreymisáhætta
ENSKA
cash flow risk
Svið
félagaréttur (reikningsskil)
Dæmi
[is] Í 2. mgr. 46. gr. bætist eftirfarandi liður við:

f) að því er varðar notkun félagsins á fjármálaskjölum og þar sem það skiptir verulegu máli fyrir mat á eignum þess og skuldum, fjárhagsstöðu og hagnaði eða tapi,
- markmiðum og stefnu félagsins að því er varðar fjármögnunaráhættu, þ.m.t. baktryggingarstefnu þess fyrir hverja tegund mikilvægra, fyrirsjáanlegra viðskipta þar sem baktryggingar eru notaðar, og
- verðlagsáhættu, lánsáhættu, lausafjáráhættu og sjóðstreymisáhættu sem félagið þarf að taka.

[en] ... in Article 46(2) the following point shall be added:

f) in relation to the company''s use of financial instruments and where material for the assessment of its assets, liabilities, financial position and profit or loss,
- the company''s financial risk management objectives and policies, including its policy for hedging each major type of forecasted transaction for which hedge accounting is used, and
- the company''s exposure to price risk, credit risk, liquidity risk and cash flow risk.;

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2001/65/EB frá 27. september 2001 um breytingu á tilskipunum 78/660/EBE, 83/349/EBE og 86/635/EBE að því er varðar matsreglur vegna ársreikninga og samstæðureikninga félaga af tiltekinni gerð, sem og banka og annarra fjármálastofnana

[en] Directive 2001/65/EC of the European Parliament and of the Council of 27 September 2001 amending Directives 78/660/EEC, 83/349/EEC and 86/635/EEC as regards the valuation rules for the annual and consolidated accounts of certain types of companies as well as of banks and other financial institutions

Skjal nr.
32001L0065
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira