Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn ţýđingamiđstöđvar utanríkisráđuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Ţorgeirsdóttir
Leitarorđ Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviđa

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aflögđ starfsemi
ENSKA
discontinued operations
Sviđ
félagaréttur (reikningsskil)
Dćmi
[is] Hreinn hagnađur af áframhaldandi, reglulegri starfsemi er hreinn hagnađur af reglulegri starfsemi (eins og hún er skilgreind í IAS-stađli 8) ađ frádregnum forgangsarđi og undanskildum liđum sem tengjast aflagđri starfsemi. Óreglulegir liđir og áhrif af breytingum á reikningsskilaađferđum og leiđréttingum á grundvallarskekkjum eru ţví undanskilin.

[en] The net profit from continuing ordinary activities is the net profit from ordinary activities (as defined in IAS 8) after deducting preference dividends and after excluding items relating to discontinued operations; therefore, it excludes extraordinary items and the effects of changes in accounting policies and of corrections of fundamental errors.

Rit
[is] Reglugerđ framkvćmdastjórnarinnar (EB) nr. 1725/2003 frá 29. september 2003 um innleiđingu tiltekinna, alţjóđlegra reikningsskilastađla í samrćmi viđ reglugerđ Evrópuţingsins og ráđsins (EB) nr. 1606/2002

Stjórnartíđindi Evrópusambandsins L 261, 13.10.2003, 266


[en] Commission Regulation (EC) No 1725/2003 of 29 September 2003 adopting certain international accounting standards in accordance with Regulation (EC) No 1606/2002 of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32003R1725 (Alţjóđlegur reikningsskilastađall, IAS-stađall 33)
Ađalorđ
starfsemi - orđflokkur no. kyn kvk.

Var efniđ hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verđur notuđ til ađ bćta gćđi ţjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráđsins. Hikađu ekki viđ ađ hafa samband ef ţig vantar ađstođ.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Ţessi síđa notar vafrakökur Lesa meira