Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn ţýđingamiđstöđvar utanríkisráđuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Ţorgeirsdóttir
Leitarorđ Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviđa

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afturköllun á samrćmingu flugs
ENSKA
abrogation of coordination of flight
Sviđ
flutningar (flug)
Dćmi
[is] Flugstjórnardeildir, ađrar en flugstjórnarmiđstöđvar, gćtu hagnast af ţví ađ komiđ sé á sjálfvirkum ferlum fyrir tilkynningu, upphafssamrćmingu, endurskođun á samrćmingu og afturköllun á samrćmingu flugs.
[en] Air traffic control units other than area control centres could draw benefit from the implementation of automated processes for notification, initial coordination, revision of coordination and abrogation of coordination of flights.
Rit
Stjórnartíđindi Evrópusambandsins L 186, 2006-07-07, 52
Skjal nr.
32006R1032
Ađalorđ
afturköllun - orđflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
abrogation of co-ordination of flight

Var efniđ hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verđur notuđ til ađ bćta gćđi ţjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráđsins. Hikađu ekki viđ ađ hafa samband ef ţig vantar ađstođ.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Ţessi síđa notar vafrakökur Lesa meira