Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðstoðarflugmaður
ENSKA
co-pilot
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Flugrekandi skal sjá til þess að eftirfarandi gildi um þá sem hækka úr stöðu aðstoðarflugmanns í stöðu flugstjóra og þá sem koma til starfa sem flugstjórar: ...

[en] An operator shall ensure that for upgrade to commander from co-pilot and for those joining as commanders: ...

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins frá 4. nóvember 2008 um breytingu á I. hluta 3. viðauka við Sameiginlegu fyrirmælin til sendiráða og ræðisskrifstofa að því er varðar ríkisborgara þriðju landa sem falla undir kvöð um vegabréfsáritun til gegnumferðar um flughöfn

[en] Council Decision of 4 November 2008 amending Annex 3, Part I, to the Common Consular Instructions on third-country nationals subject to airport visa requirements

Skjal nr.
32008R0859-D-hluti
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
copilot

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira