Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sjóður um sameiginlega fjárfestingu
ENSKA
collective investment undertaking
Svið
fjármál
Dæmi
[is] ÁHÆTTUKRÖFUR Í FORMI HLUTDEILDAR Í SJÓÐI UM SAMEIGINLEGA FJÁRFESTINGU

74. Með fyrirvara um 75.81. lið skulu áhættukröfur á sjóði um sameiginlega fjárfestingu fá áhættuvog 100%.
75. Áhættukröfur í formi hlutdeildar í sjóði um sameiginlega fjárfestingu sem hafa lánshæfismat frá tilnefndri utanaðkomandi lánshæfismatsstofnun skulu fá áhættuvog samkvæmt töflu 8, sem byggir á ákvörðun lögbærra yfirvalda um að í hvert af sex þrepum matskvarðans fyrir lánshæfisgæði skuli raða lánshæfismati viðurkenndra utanaðkomandi lánshæfismatsstofnana.


[en] EXPOSURES IN THE FORM OF COLLECTIVE INVESTMENT UNDERTAKINGS (CIUS)

74. Without prejudice to points 75 to 81, exposures in collective investment undertakings (CIUs) shall be assigned a risk weight of 100 %.
75. Exposures in the form of CIUs for which a credit assessment by a nominated ECAI is available shall be assigned a risk weight according to Table 8, in accordance with the assignment by the competent authorities of the credit assessments of eligible ECAIs to six steps in a credit quality assessment scale.


Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2006/48/EB frá 14. júní 2006 um stofnun og rekstur lánastofnana (endursamin)

[en] Directive 2006/48/EC of the European Parliament and of the Council of 14 June 2006 relating to the taking up and pursuit of the business of credit institutions (recast)

Skjal nr.
32006L0048
Athugasemd
Áður þýtt sem ,fyrirtæki um sameiginlega fjárfestingu´ en breytt 2012. Sjá lög um verðbréfasjóði, fjárfestingasjóði og fagfjárfestasjóði frá 27. des. 2011.

Aðalorð
sjóður - orðflokkur no. kyn hk.
ENSKA annar ritháttur
undertaking for collective investment
CIU
collective investment scheme

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira