Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
undirvatnasvið
ENSKA
subbasin
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Undirvatnasvið: það landsvæði sem allt afrennsli af yfirborði rennur af í vatnsföllum, ám og jafnvel stöðuvötnum til tiltekins staðar í farveginum (yfirleitt stöðuvatns eða ármóta).
[en] Sub-basin means the area of land from which all surface run-off flows through a series of streams, rivers and, possibly, lakes to a particular point in a water course (normally a lake or a river confluence).
Skilgreining
það landsvæði sem allt afrennsli af yfirborði rennur af í vatnsföllum, ám og jafnvel stöðuvötnum til tiltekins staðar í farveginum (yfirleitt stöðuvatns eða ármóta)
Rit
Stjórnartíðindi EB L 327, 2000-12-22, 14
Skjal nr.
32000L0060
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
sub-basin

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira