Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
framkvæmdaáætlun
ENSKA
implementation strategy
FRANSKA
stratégie de mise en oeuvre
ÞÝSKA
Umsetzungsstrategie, Strategie für die Umsetzung
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Í orðsendingu framkvæmdastjórnarinnar til Evrópuþingsins og ráðsins um stefnu og ráðstafanir Evrópusambandsins til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda: Fram til Evrópuáætlunar um loftslagsbreytingar (ECCP) er lögð fram tillaga um framkvæmdaáætlun til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda, þ.m.t. ráðstafanir í flutningsgeiranum.

[en] The communication from the Commission to the European Parliament and to the Council on "EU policies and measures to reduce greenhouse gas emissions: towards a European Climate Change Programme (ECCP)", proposes an implementation strategy to reduce the emission of greenhouse gases, including measures in the transport sector.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2004/3/EB frá 11. febrúar 2004 um breytingu á tilskipunum ráðsins 70/156/EBE og 80/1268/EBE að því er varðar mælingar á losun koltvísýrings og eldsneytiseyðslu ökutækja í flokki N1

[en] Directive 2004/3/EC of the European Parliament and of the Council of 11 February 2004 amending Council Directives 70/156/EEC and 80/1268/EEC as regards the measurement of carbon dioxide emissions and fuel consumption of N1 vehicles

Skjal nr.
32004L0003
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira