Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðili sem gerir samning um loftflutninga
ENSKA
air carriage contractor
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Aðilar sem gera samning um loftflutning, innlend yfirvöld á sviði almenningsflugs, Flugöryggisstofnun Evrópu og flugvellir á yfirráðasvæði aðildarríkjanna, skulu vekja athygli farþega á skrá Bandalagsins, bæði á vefsíðum sínum og, ef við á, á athafnasvæðum sínum.
[en] Air carriage contractors, national civil aviation authorities, the European Aviation Safety Agency and airports in the territory of the Member States shall bring the Community list to the attention of passengers, both via their websites and, where relevant, in their premises.
Skilgreining
flugrekandi sem gerir flutningssamning við farþega eða, ef samningurinn tekur til pakkaferða, ferðasali
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 344, 27.12.2005, 17
Skjal nr.
32005R2111
Aðalorð
aðili - orðflokkur no. kyn kk.