Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ferskvara
ENSKA
fresh produce
DANSKA
frisk produkt
SÆNSKA
färsk produkt
FRANSKA
produit frais
ÞÝSKA
Frischerzeugniss
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Ef ekki er leyft að nota tiltekið varnarefni og ef ekki er unnt að sætta sig við neinar leifar þykir rétt að hámarksgildi leifa, sem sett eru við neðri greiningarmörk fyrir ferskvöru, gildi einnig um samsettar og unnar vörur.

[en] Where no legal use of a pesticide is allowed and where no residues can be tolerated it is appropriate that the MRL established at the appropriate lower limit of analytical determination on fresh produce, apply also on the composite and processed products.

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2004/61/EB frá 26. apríl 2004 um breytingu á viðaukunum við tilskipanir ráðsins 86/362/EBE, 86/363/EBE og 90/642/EBE að því er varðar hámarksgildi leifa fyrir tiltekin varnarefni sem bannað er að nota í Evrópubandalaginu

[en] Commission Directive 2004/61/EC of 26 April 2004 amending the Annexes to Council Directives 86/362/EEC, 86/363/EEC and 90/642/EEC as regards maximum residue levels for certain pesticides prohibited for use in the European Community

Skjal nr.
32004L0061
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
fresh product

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira