Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ávaxtasafi
ENSKA
fruit juice
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Með hliðsjón af framlögðum gögnum komst Matvælaöryggisstofnunin að þeirri niðurstöðu í áliti sínu, sem barst framkvæmdastjórninni og aðildarríkjunum 18. febrúar 2011, að ekki hefði verið sýnt fram á orsakatengsl milli neyslu súrra ávaxtasafa, sem innihalda kalsíum, í stað ávaxtasafa án viðbætts kalsíums og minnkunar á úrkölkun tanna. Þar eð fullyrðingin uppfyllir ekki kröfurnar í reglugerð (EB) nr. 1924/2006 skal hún ekki leyfð.

[en] On the basis of the data presented, the Authority concluded in its opinion received by the Commission and the Member States on 18 February 2011 that a cause and effect relationship had not been established between the consumption of acidic calcium-containing fruit juices in replacement of fruit juice without added calcium and the reduction of tooth demineralisation. Accordingly, as the claim does not comply with the requirements of Regulation (EC) No 1924/2006, it should not be authorised.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1170/2011 frá 16. nóvember 2011 um synjun leyfis fyrir tilteknum heilsufullyrðingum er varða matvæli og vísa til minnkunar á sjúkdómsáhættu

[en] Commission Regulation (EU) No 1170/2011 of 16 November 2011 refusing to authorise certain health claims made on foods and referring to the reduction of disease risk

Skjal nr.
32011R1170
Athugasemd
Sjá fruit. Ath. að allir ávextir eru aldin en aðeins sum aldin eru ávextir. ,Fruit´ er þýtt sem ,ávextir´ ef aðeins er um sæt aldin að ræða, s.s. epli, perur eða plómur, annars ,aldin´.

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira