Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
starfrænt loftrýmisumdæmi
ENSKA
functional airspace block
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Hlutaðeigandi aðildarríki skulu hafa aðgang að árlegri skýrslu um öryggiseftirlit að því er varðar starfræn loftrýmisumdæmi og jafnframt skal hún vera aðgengileg í þágu áætlana eða starfsemi, sem fer fram samkvæmt viðurkenndu, alþjóðlegu fyrirkomulagi um eftirlit með eða úttekt á framkvæmd öryggiseftirlits hjá flugleiðsöguþjónustu, flæðisstýringu flugumferðar og stjórnun loftrýma.

[en] The annual safety oversight report shall be made available to the Member States concerned in the case of functional airspace blocks and to the programmes or activities conducted under agreed international arrangements to monitor or audit the implementation of the safety oversight of air navigation services, ATFM and ASM.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1315/2007 frá 8. nóvember 2007 um öryggiseftirlit með rekstrarstjórnun flugumferðar og um breytingu á reglugerð (EB) nr. 2096/2005

[en] Commission Regulation (EC) No 1315/2007 of 8 November 2007 on safety oversight in air traffic management and amending Regulation (EC) No 2096/2005

Skjal nr.
32007R1315
Aðalorð
loftrýmisumdæmi - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
nafnliður
ENSKA annar ritháttur
FAB

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira