Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
gólfbón
ENSKA
floor polish
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Perflúoralkýluð efni (PFAS) eru mikið notuð í iðnaðar- og neysluvörur, þ.m.t. blettaþolin yfirborðsmeðferðarefni fyrir textílefni og teppi, olíuþolin yfirborðsmeðferðarefni fyrir pappírsvörur, sem eru samþykktar fyrir snertingu við matvæli, slökkvifroðu, yfirborðsvirk efni fyrir námu- og olíuvinnslu, gólfbón og samsetningar með skordýraeitri.

[en] Perfluoroalkylated substances (PFAS) are widely used in industrial and consumer applications including stain-resistant coatings for fabrics and carpets, oil-resistant coatings for paper products approved for food contact, fire fighting foams, mining and oil well surfactants, floor polishes and insecticide formulations.

Rit
[is] Tilmæli framkvæmdastjórnarinnar frá 17. mars 2010 um vöktun á perflúoralkýluðum efnum í matvælum

[en] Commission Recommendation of 17 March 2010 on the monitoring of perfluoroalkylated substances in food

Skjal nr.
32010H0161
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
floor wax

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira