Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðfangabirgðir
ENSKA
input stock
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] Vörur sem bætast í birgðir eru annaðhvort vörur sem ætlaðar eru til notkunar síðar í framleiðsluferlinu (birgðir aðfanga), og eru þá færðar þegar yfirfærsla eignarhalds á sér stað, eða þær eru vörur úr atvinnugreininni sjálfri til framtíðarnota, t.d. til sölu eða yfirfærslu yfir í fastafjármuni einingarinnar (birgðir afurða), og eru þá færðar sem birgðir þegar framleiðslu þeirra lýkur.

[en] Goods entering stocks are either goods intended for consumption in the production process later (input stocks), in which case they are recorded at the time of transfer of ownership, or else they are goods from the industry itself to be put to future use, e.g. by sale or by transfer to the unit''s fixed capital (output stocks), in which case they are recorded as stocks when their production is completed.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 138/2004 frá 5. desember 2003 um hagreikninga landbúnaðarins í Bandalaginu

[en] Regulation (EC) No 138/2004 of the European Parliament and of the Council of 5 December 2003 on the economic accounts for agriculture in the Community

Skjal nr.
32004R0138
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira