Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
bolur
ENSKA
hull
DANSKA
skrog
Samheiti
skrokkur, skipsskrokkur
Svið
flutningar (siglingar)
Dæmi
[is] Bolur, yfirbygging, aðalþil, þilför og þilfarshús skulu vera smíðuð úr stáli eða öðru jafngildu efni.

[en] The hull, superstructures, structural bulkheads, decks and deckhouses shall be constructed of steel or other equivalent material.

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2002/25/EB frá 5. mars 2002 um breytingu á tilskipun ráðsins 98/18/EB um öryggisreglur og staðla fyrir farþegaskip

[en] Commission Directive 2002/25/EC of 5 March 2002 amending Council Directive 98/18/EC on safety rules and standards for passenger ships

Skjal nr.
32002L0025-C
Athugasemd
Ath. að ,bolur´ er alltaf notað í skjölum á sviði flutninga

,Hull´ er yfirleitt þýtt sem ,bolur´ en þó er þýðingin ,byrðingur´ stundum notuð í samsetningum samkvæmt viðtekinni hefð, sjá t.d. ,hull plating´, ,hull opening´ og ,double hull oil tanker´.
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira