Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
þvermenningarlegur
ENSKA
intercultural
Svið
menntun og menning
Dæmi
Markmiðin með þessum verkefnum eru að veita ungu fólki frá Evrópusambandinu óformlega menntun í formi reynslu, gera þeim kleift að kynnast öðrum menningarsvæðum og tungumálum og veita þeim innsýn í nýjar hugmyndir og verkefni innan vébanda þvermenningarlegs borgarasamfélags.
Rit
Stjtíð. EB L 214, 31.7.1998, 7
Skjal nr.
31998D1686
Orðflokkur
lo.