Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
almenningsvitund
ENSKA
public awareness
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Að höfðu samráði við rekstraraðila nauðsynlegrar þjónustu sem sendir tilkynningu, getur lögbæra yfirvaldið eða viðbragðsteymið vegna atvika er varða netöryggi upplýst almenning um einstök atvik þar sem almenningsvitundar er þörf til að koma í veg fyrir atvik eða takast á við yfirstandandi atvik.

[en] After consulting the notifying operator of essential services, the competent authority or the CSIRT may inform the public about individual incidents, where public awareness is necessary in order to prevent an incident or to deal with an ongoing incident.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/1148 frá 6. júlí 2016 varðandi ráðstafanir til að ná háu sameiginlegu öryggisstigi í net- og upplýsingakerfum í öllu Sambandinu

[en] Directive (EU) 2016/1148 of the European Parliament and of the Council of 6 July 2016 concerning measures for a high common level of security of network and information systems across the Union

Skjal nr.
32016L1148
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira