Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðalráðstefna Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna
ENSKA
General Conference of UNESCO
Svið
alþjóðamál
Dæmi
[is] Aðild að samningi þessum er opin öllum ríkjum sem ekki eru aðilar að Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna, en eru aðilar að Sameinuðu þjóðunum eða einhverri af sérstofnunum þeirra, og er boðið af aðalráðstefnu Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna að gerast aðilar að honum.

[en] This Convention shall be open to accession by all States not members of UNESCO but members of the United Nations, or of any of its specialized agencies, that are invited by the General Conference of UNESCO to accede to it.

Rit
[is] Samningur um að styðja við fjölbreytileg menningarleg tjáningarform, 20.10.2005

[en] Convention on the Protection and Promotion of the Diversity of Cultural Expressions

Skjal nr.
M06Smenfjol_isl_loka
Aðalorð
aðalráðstefna - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira