Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn ţýđingamiđstöđvar utanríkisráđuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Ţorgeirsdóttir
Leitarorđ Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviđa

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ađgerđaáćtlun
ENSKA
operation plan
Sviđ
flutningar (flug)
Dćmi
[is] ... 23) ađgerđaráćtlun neta: áćtlun sem netstjórnandinn ţróar í samráđi viđ hagsmunaađila í flugrekstri til ađ skipuleggja rekstrarađgerđir sínar til skamms og međallangs tíma í samrćmi viđ leiđbeinandi meginreglur skipulagsáćtlunar netanna; vegna ţess hluta ađgerđaráćtlunar netanna sem tekur til hönnunar Evrópunets flugleiđa (ERND), inniheldur hún áćtlun um úrbćtur á Evrópuneti flugleiđa,
24) skipulagsáćtlun netanna (e. Network Strategy Plan): áćtlun sem netstjórnandinn ţróar í samrćmi viđ evrópsku mynsturáćtlunina um rekstrarstjórnun flugumferđar (e. European ATM Master Plan) í samráđi viđ ađildarríkin og hagsmunaađila í flugrekstri, ţar sem ákvarđađar eru leiđbeinandi meginreglur fyrir starfsemi netsins og heildarsýn ţess til lengri tíma litiđ, ...
[en] 23) Network Operations Plan means the plan developed by the Network Manager in coordination with the operational stakeholders to organise its operational activities in the short and medium term in accordance with the guiding principles of the Network Strategic Plan. For the European route network design (ERND)-specific part of the Network Operations Plan, it includes the European Route Network Improvement Plan;
24) Network Strategy Plan means the plan developed by the Network Manager, consistent with the European ATM Master Plan, in coordination with Member States and the operational stakeholders defining the guiding principles for the network operation and its long term perspective;
Rit
Stjórnartíđindi Evrópusambandsins L 185, 15.7.2011, 1
Skjal nr.
32011R0677
Orđflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efniđ hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verđur notuđ til ađ bćta gćđi ţjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráđsins. Hikađu ekki viđ ađ hafa samband ef ţig vantar ađstođ.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Ţessi síđa notar vafrakökur Lesa meira