Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
loftrýmisumdæmi
ENSKA
airspace block
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Koma ætti á fót frammistöðuáætlunum innan starfrænu loftrýmisumdæmanna og fyrir sakir gagnsæis ættu þær að sýna framlag sérhvers veitanda flugleiðsöguþjónustu innan starfræns loftrýmisumdæmis til að ná markmiðum sem eru vöktuð á hagkvæmasta stiginu.

[en] Performance plans should be established at the level of functional airspace blocks showing, for reasons of transparency, the contribution of each air navigation service provider within a functional airspace block in reaching the targets, monitored at the most appropriate level.

Skilgreining
Loftrými af skilgreindri stærð, að því er varðar rúm og tíma, þar sem veitt er flugleiðsöguþjónusta

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 390/2013 frá 3. maí 2013 um frammistöðukerfi fyrir flugleiðsöguþjónustu og starfsemi neta

[en] Commission Implementing Regulation (EU) No 390/2013 of 3 May 2013 laying down a performance scheme for air navigation services and network functions

Skjal nr.
32013R0390
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
air space block

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira