Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
flugumferðarstjórn
ENSKA
air traffic control
Samheiti
flugstjórn
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Þeir skulu vera óháðir í starfi sínu, einkum gagnvart innlendum flugmálayfirvöldum sem bera ábyrgð á lofthæfi, útgáfu skírteina, flugrekstri, viðhaldi, leyfisveitingu, flugumferðarstjórn og rekstri flugvalla og yfirleitt öllum öðrum aðilum sem hagsmunaárekstrar gætu orðið við í sambandi við verkefnið sem rannsóknaraðilunum er falið.

[en] The body or entity concerned shall be functionally independent in particular of the national aviation authorities responsible for airworthiness, certification, flight operation, maintenance, licensing, air traffic control or airport operation and, in general, of any other party whose interests could conflict with the task entrusted to the investigating body or entity.

Skilgreining
sá þáttur flugumferðarþjónustu sem felst í flugstjórnarþjónustu og fyrst og fremst er ætlað að koma í veg fyrir árekstra milli loftfara, milli loftfara og hindrana og til að flýta fyrir og stuðla að skipulegri flugumferð (Flugorðasafn í íðorðabanka Árnastofnunar, 2004)

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 94/56/EB frá 21. nóvember 1994 um setningu grundvallarreglna við rannsóknir á slysum og óhöppum í almenningsflugi

[en] Council Directive 94/56/EC of 21 November 1994 establishing the fundamental principles governing the investigation of civil aviation accidents and incidents

Skjal nr.
31994L0056
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
air-traffic control
ATC

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira