Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
flugnapest
ENSKA
American foul brood
DANSKA
stinkende bipest, amerikansk bipest
SÆNSKA
amerikansk yngelröta
FRANSKA
loque filante, loque maligne, loque américaine
ÞÝSKA
bösartige Faulbrut der Bienen
Samheiti
[en] malignant foulbrood, Bacillus larvae infection, American foulbrood of bees, malignant foulbrood of bees

Svið
lyf
Dæmi
[is] Í því vottorði eru fastsettar dýraheilbrigðiskröfur að því er varðar býflugnapest í bæði býflugum og hunangsflugum. Samkvæmt þessum kröfum er tilflutningur býflugna og hunangsflugna eingöngu heimilaður frá svæðum sem eru laus við þennan sjúkdóm.

[en] That certificate establishes animal health requirements as regards American foulbrood for both bees and bumble bees. These requirements allow only movements of bees and bumble bees from areas that are free of that disease.

Skilgreining
[en] destructive bacterial disease of the larvae of the honeybee (IATE); American foulbrood (AFB), caused by the spore-forming Paenibacillus larvae ssp. larvae (formerly classified as Bacillus larvae), is the most widespread and destructive of the bee brood diseases (Wikipedia)

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 6. maí 2010 um breytingu á 1. og 2. hluta viðauka E við tilskipun ráðsins 92/65/EBE varðandi fyrirmyndir að heilbrigðisvottorðum fyrir dýr frá bújörðum og fyrir býflugur og hunangsflugur

[en] Commission Decision of 6 May 2010 amending Parts 1 and 2 of Annex E to Council Directive 92/65/EEC as regards the model health certificates for animals from holdings and for bees and bumble bees

Skjal nr.
32010D0270
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
American foulbrood
AFB
ropy foulbrood

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira